Breiðablik

Fréttamynd

Barbára til Breiðabliks

Fótboltakonan Barbára Sól Gísladóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá Selfossi. Hún skrifaði undir tveggja ára samning við Kópavogsfélagið.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

E­vera­ge til Hauka eftir allt saman

Körfuboltamaðurinn Everage Richardsson mun ganga í raðir Hauka frá Breiðabliki eftir allt saman. Mögulega vistaskipti Everage en nú er ljóst að hann mun klára tímabilið með Haukum.

Körfubolti
Fréttamynd

Haukar segja sína hlið á laugar­dags­fundinum með E­vera­ge

Everage Lee Richardson er og verður áfram leikmaður Breiðabliks. Haukar hafa lokað málinu enda leikmaðurinn á samningi hjá Breiðabliki. Haukar sýndu honum áhuga og ræddu við hann en segjast þá hafa fengið þær upplýsingar að hann væri að laus hjá Breiðabliki. Svo var hins vegar ekki.

Körfubolti
Fréttamynd

„Sorg­mædd yfir þessu“

Breiðablik tilkynnti í gær um niðurlögn kvennaliðs félagsins í körfubolta og hefur það því lokið keppni í Subway-deild kvenna. Formaður körfuknattleiksdeildar segir stöðuna sorglega en er þess fullviss að félagið rísi upp á ný.

Körfubolti
Fréttamynd

Blikar draga kvenna­liðið úr keppni

Körfuknattleiksdeild Breiðabliks hefur sent frá sér tilkynningu þess efnis að félagið hafi ákveðið að draga kvennalið sitt úr keppni í Subway-deild kvenna í körfubolta.

Körfubolti
Fréttamynd

Síðasti séns á stórum jóla­bónus

Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á löngu keppnistímabili í kvöld, þegar lokaumferð riðlakeppni Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta fer fram. Félagið gæti tryggt sér 75 milljónir króna.

Fótbolti